14.2.2008 | 15:26
Valentínus
Það er valentínusardagurinn í dag.
Mér finnst að við eigum að halda í heiðri gömlu góðu dagana okkar eins og konu og bóndadaginn, en maður á aldrei að missa af góðu tækifæri til að tjá tilfinningar sínar.
Þannig að...
ÉG ELSKA YKKUR ÖLL!
Suma meira en aðra...
Gleðilegan miðvikudag
Athugasemdir
Elskar mig mestast ég vissi það. Veeeiiiiii!!! Og ég elska þig ógillea mikið
Berglind, 14.2.2008 kl. 16:29
Elska þig líka addna frænkuskott
Dísa Dóra, 14.2.2008 kl. 18:42
Anna Gísladóttir, 15.2.2008 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.